Um okkur

RVKfit er hópur sem samanstendur af sex vinkonum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á heilbrigðum lífstíl. Þær deila því á Snapchat, Instagram og Facebook sjálfum sér og fylgjendum til hvatningar og skemmtunar.