Gym Vintage

Gym vintage nike gallinn er í svo miklu uppáhaldi hjá mér en hann er ekki bara sjúklega mjúkur, léttur og þægilegur heldur er hann líka flottur. Þetta er sett sem selt er í sitthvoru lagi en ég kalla dressið heimagalla því ég er alltaf í honum heima. Fullkomið dress til að sinna heimilisverkum eða chilla í.


Mér finnst ég alltaf vera að þvo gallann en það er því ég nota hann svo mikið. Mögulega er ég í honum núna…

Peysan fæst HÉR
Buxurnar fást HÉR

♡♡♡
Jóna Kristín

Skildu eftir svar