RVKfit boostið

Við höfum deilt ófáum boost uppskriftum á snappinu okkar og þar á meðal þessari hér. Hún hefur verið ansi lengi í uppáhaldi hjá okkur vinkonunum og því er vel við hæfi að kalla þennan drykk „RVKfit boostið“ en hann heitir það einmitt á boost-seðlinum í World Class. Drykkurinn okkar inniheldur: Kreist epli, mangó, bláber, engifer & vanilluprotein frá All star.
Hann er alveg ljúffengur og vel seðjandi.

Svo frískandi og fullkomin næring eftir æfingu!

Skál í boost,
RVKfit

Skildu eftir svar