Nutribullet afsláttur

Þið hafið mögulega tekið eftir því á snappinu að við notum Nutribullet blandarann mjög mikið enda öflugur blandari sem er einstaklega þægilegur í notkun og svo er líka stór plús hve auðvelt það er að þrífa hann. Ef þig langar í Nutribullet þá myndi ég láta það eftir mér ekki seinna en núna en það er ánægjulegt að tilkynna ykkur það að við fengum afsláttarkóða sem veitir 20% afslátt af tækjunum út n.k. sunnudag, 15. apríl!

www.nutribullet.is

Kóðinn er: rvkfit
-20%

*Tækinu fylgir hnífur, tvö glös, eitt flip-top lok, og tvær uppkrifta- og leiðbeiningabækur.
Þú munt ekki sjá eftir þessum kaupum – lofa! 

xx
RVKfit

Skildu eftir svar